Myndir

Góðan daginn gott fólk.

 Setti inn nokkrar myndir ad sjúkrahúsverunni í myndaalbúmið sem er hér til vinstri á síðunni.

Ég er alveg orðin þrælbrött og nú er bara að vinna upp þrekið aftur. Ætla að skella mér í smá göngutúr á eftir, byrja rólega og auka svo smátt og smátt við sig eftir því sem dagarnir líða.

Mér líst alveg passlega á undirfatalínuna á spítölunum ;o) Hér var ég nýkomin á hjartadeildina

apríl 09 020
Nú ég fékk endaust mikið af knúsum frá tilvonandi eiginmanninum ;o)
Fyrir aðgerð
Svo var allt að verða reddý til að keyra mig inn á skurðstofu
Stutt í aðgerð
Komin inn á stofuna mína eftir allt stússið
apríl 09 022
Að jafna mig...
apríl 09 025
Eftir 18 klst. legu var léttir að komast á fætur. Þurfti að liggja grafkyrr í 18 klst. vegna blæðingarhættu
apríl 09 038
En er mjög hress eftir þetta og VÁ hvað ég er fegin að þessu er lokið!
Nú er  bara bjart framundan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Go girl go...................

Obba (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 14:10

2 identicon

Til hamingju

Hafdis B (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 14:45

3 identicon

Þú ert hetja Hafdís mín. Gangi þér vel í þessu öllu hugsa til þín.

Svana A. Daðadóttir (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 17:28

4 identicon

;);););););)

Erla Guðfinna (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 21:04

5 identicon

Já, ótrúlega gott að þessi aðgerð er yfirstaðin. Enn betra auðvitað hvað þú ert fljót að jafna þig.

Bestu batnaðarkveðjur

Anna Kristín og co.

Anna Kristín Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 22:55

6 identicon

Elsku Hafdís mín. mikið gott að þetta er búið:)

Vonandi hefuru það bara gott og lætur fara vel um þig í sveitinni. tærnar uppí loft og svona:)

knús í hús. Beta og co

Beta (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 22:59

7 identicon

Sæl Hafdís María.

 Frábært að aðgerðin gekk svona vel og sýnist mér á öllu að þú sért að komast á fullt strax, frábært hjá þér...algjör hetja.

Gangi þér og ykkur öllum vel.

Jóhanna Kristín Hauksd (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband