1.4.2009 | 20:21
Nú gleðst mitt litla (gallaða) hjarta :)
Ákvörðun um sjúkraflutninga verði afturkölluð
Í ályktun sveitarstjórnarinnar segir, að þessi aðgerð lengi viðbragðstíma verulega og skerði þannig öryggi og lífsgæði íbúanna. Við skiljum öll að þörf er á niðurskurði í rekstri hins opinbera en það er með öllu óásættanlegt að byrjað sé á því að ráðst að grundvallar öryggisþáttum samfélagsins. Sveitarstjórn Rangárþings eystra krefst þess að Rangæingar og þeir fjölmörgu íbúar landsins sem leggja leið sína um héraðið geti treyst því að þessi lífsnauðsynlega öryggsiþjónusta sé til staðar," segir m.a.
Forsvarsmenn Heilbrigðistofnunar Suðurlands munu á morgun eiga fund með lögreglustjóranum í Rangárvallasýslu og jafnframt hittast fulltrúar allra sveitarstjórna í sýslunni á fundi á morgun.
Athugasemdir
Frábært!!!!
Tinna (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.