Við verðum að standa saman og berjast

Eins og flestum íbúum Rangárvallasýslu er ég mjög ósátt við þá þjónustu og öryggisskerðinu sem vofir yfir okkur. Þann 1. júní næstkomandi mun enginn sjúkrabíll verða á vakt utan dagvinnutíma á Hvolsvelli. Þess í stað þurfum við íbúar að bíða eftir sjúkrabíl frá Selfossi. Erum við á leið aftur til fortíðar?

Íbúar eru reiðir og sárir, skiljanlega. Einhvern vegin verðum við íbúar að standa saman og mótmæla fyrirhugaðri áætlun.

Mín hlið málsins er hér:

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=b2fab606-e8f9-4500-a4d9-15008d8978da&mediaSourceID=2eb0e2ba-fc9c-47c9-8657-bfd5cc1bf286

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Hafdís mín, aldeilis flott viðtalið við þig í gær, þú stóðst þig mjög vel, ert reyndar búin að standa þig vel síðan í október.

Knús í sveitina, Stöddarnir.

Bogga Jóna (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 13:50

2 identicon

Loks leyfði netið mér að horfa á Ísland í dag og stelpa þú varst þrusuflott þarna Tókst þig vel út og komst málinu vel frá þér.

Mikið stolt af þér snúllan mín 

Kv. Tinna

Tinna (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband